SSF er aðili ásamt öðrum að hádegisfundi sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica, kl. 11.30-13.00 föstudaginn 8. mars í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna.
Ýmsir fyrirlesarar stíga á stokk á fundinum, eins og t.d. Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðgjöf, Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins og Halldóra Guðmundsdóttir, varaformaður Félags stjórnenda leikskóla. Áhugaverður fundur! Allt um efni fyrirlestrana má lesa undir neðangreindum link.