SSF blaðið komið út
Nú er komið út 2. tölublað SSF blaðsins. Rafrænt eintak má nálgast hér á síðunni undir Bókasafn og þar undir SSF blaðið.
Meðal efnis í blaðinu er:
-Fastlaunasamningar
-Stærð íslenska bankakerfisins
-Formaður í lífsháska
-10.000 króna seðill í umferð