skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

Engin skerðing á milli sjóða

Engin skerðing á milli sjóða

Menntunarsjóður

Nýlega voru Mínar síður á vef SSF uppfærðar. Nú er t.d. mögulegt að stofna umsókn en ljúka henni síðar. Þetta kemur sér m.a. vel þegar sótt er um í Menntunarstjóð og skila þarf gögnum um námsframvindu eða námslok að námi loknu. Sjóðurinn mun nú einnig leitast eftir að afgreiða umsóknir oftar en áður.

Úthlutunarreglur Menntunarsjóðs

Styrktarsjóður

Styrktarsjóður SSF er aðgengilegur öllum félagsmönnum SSF. Vakin er athygli á því að nýti félagsmenn sér styrktarflokk skerðir það ekki rétt þeirra til að nýta aðra. Það sama á við um Menntunarsjóð og Styrktarsjóð, þ.e. engin skerðing er á milli sjóðanna.

Úthlutunarreglur Styrktarsjóðs

 

Félagsmenn eru hvattir til að skoða reglurnar og sækja um.

Search