skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

Kynjakvóti samþykktur á þingi SSF

Kynjakvóti samþykktur á þingi SSF

Á nýafstöðnu SSF þingi var samþykkt samhljóða að breyta samþykktum samtakanna þannig að tryggt sé að  “hlutfall hvors kyns í stjórn sé ekki lægra en 40% og tryggja skal að formenn séu ekki allir af sama kyni.” Það mun því reyna á þetta ákvæði á næsta þingi SSF en þá mun kjörnefnd fá það hlutverk að gæta þess við talningu atkvæða að kynjahlutföll séu í samræmi við ákvæðið. Kjörnefnd skal jafnframt leitast við að framboð til stjórnar sé í samræmi við kynjahlutföll

 

Search