skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

Stjórn og starfsfólk SSF óskar félagsfólki gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári. Nú er liðið ár síðan við fórum í gegnum viðburðarríka samningalotu og allt lítur út fyrir að við lendum í svipaðri orrahríð á næstu vikum og mánuðum.

Við erum vel undirbúin undir lotuna og vitum að félagsmenn standa þétt á bak við okkur.

Ósóttir vinningar

Enn erum við með örfáa ósótta vinninga sem dregnir voru út hjá Gallup í kjölfar launakönnunar SSF. Endilega kíkið á blaðið sem þið fenguð með lykilorðinu, það er líka happdrættisnúmerið.

Vinningaskrána finnið þið hér:

Search