KOSNING UM KJARASAMNING HEFST KL. 15.00
Nú er búið að kynna kjarasamning SSF og SA á Teams og næsta skref að greiða atkvæði um hann. Rafræn kosning hefst í dag föstudaginn 10 maí kl. 15.00 og henni lýkur föstudaginn 17 maí kl. 10.00. Framkvæmd rafrænnar kosningar er í höndum óháðs aðila, AP Media.
Linkur inn á kosninguna er þessi en hann opnar kl. 15.00 föstudag 10 mai:
Við hvetjum ykkur öll til að taka afstöðu með því að kjósa. Kjarasamninginn má lesa í heild sinni hér:
Kynninguna sem farið var í gegnum á Teams getið þið skoða hér:
2024-05-08-Kynning-Teams-félagsmenn
Ef einhver getur ekki kosið einhverra hluta vegna undir linknum hér fyrir neðan þá fáið þið upp form til að senda inn kæru sem verður skoðuð og tekin afstaða til. Allir þeir sem greiða félagsgjöld til SSF hafa rétt til að kjósa hvort sem þeir eru í fullu starfi eða hlutastarfi.