Fjársýsluskattur aftur efst á baugi
Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem miðar við að hækka áætlaðan fjársýsluskatt verulega. SSF hefur frá upphafi lagt áherslu á að mestar líkur er á að tilkoma þessa skatts muni leiða af sér verulega fækkun starfsmanna í framlínu og bakvinnslu sem nú eru að stærstum hluta kvennastörf. sjá viðtal við Friðbert Traustason formann SSF í MBL