STYRKTARSJÓÐUR SSF OG ÍÞRÓTTASTYRKUR FYRIR ALLA
Styrktarsjóður SSF og íþróttastyrkur greiddur af fjármálafyrirtæki Greiðsla fjármálafyrirtækja inn í Styrktarsjóð SSF er 0,7% af launum á mánuði. Iðgjald til sjúkrasjóða lang flestra annarra stéttarfélaga er 1% af launum (í grunninn byggt á 7. grein laga nr. 19/1979). Ástæðan fyrir lægra iðgjaldi hjá SSF er sú að samningsaðilar hafa sammælst um að fyrirtækin sem eru aðilar að kjarasamningi SSF greiði sjálf út íþróttastyrki til starfsmanna sinna, reyndar oft í gegnum starfsmannafélög á…