Tölur úr uppgjörum bankanna – miklar greiðslur til samfélagsins
Ársfjórðungsleg uppgjör viðskiptabankanna vekja jafnan mikla athygli og niðurstöðurnar lenda jafnan milli tannanna á fólki, sérstaklega stjórnmálamönnum, og oft eru hinar ýmsu stærðir túlkaðar á óhefðbundinn hátt. Fókusinn er oftar en ekki settur á hagnað bankanna sem óneitanlega er mikill sé miðað við íslensk fyrirtæki. Í því sambandi skiptir auðvitað miklu að þarna er um að ræða stærstu fyrirtækin á íslenskum markaði og ef grannt er skoðað er arðsemin af…