SSF MÓT Í KEILU 2.-3. MAÍ – TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU FYRIR 28. APRÍL
Mótið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, þ.e. spilaðar verða fimm umferðir skv. MONRAD-kerfi þar sem mismunur á skori liðanna ræður stigagjöf. Tvær breytingar verða á mótinu í ár, aðeins verða leyfðir tveir deildarspilarar í hverju liði og keppt verður í 3ggja manna liðum í karla- og kvennaflokki ekki 4ra manna liðum eins og áður. Blönduð lið geta keppt í karlaflokki. Mótið verður haldið í Egilshöllinni dagana 2. og…