SAMNINGAR GANGA HÆGT
Það fór væntanlega ekki framhjá neinum að vaxtahækkunin 23. nóvember hafði mjög mikil áhrif á samningaviðræður á vegum sáttasemjara. Bæði framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA) og formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) voru sammála um að vaxtahækkunin hefði stöðvað góðan gang í viðræðum og að þeim verði væntanlega slitið. Trúi því hver sem vill, kærleikar hafa ekki verið miklir við borðið fram að þessu. Þetta mun væntanlega tefja málin eitthvað, en það er…