LOKAÐ Á SKRIFSTOFU VEGNA TRÚNAÐARMANNANÁMSKEIÐS
Kæru félagsmenn, Næstu tvo daga 19.-20.október verður skrifstofa SSF lokuð vegna trúnaðarmannanámskeiðs hjá okkur. Við munum heldur ekki geta svarað síma þar sem við erum upptekin á námskeiðinu. Eftir sem áður er hægt að senda tölvupóst á netfangið [email protected] og við munum svara svo fljótt sem auðið er. Vonum að við njótum skilnings vegna þessa, en menntun trúnaðarmanna er okkur hjá SSF afar mikilvæg og kemur ykkur félagsmönnum öllum til…