TRÚNAÐARMANNAKOSNING 2022 AFSTAÐIN- HVER ER ÞINN TRÚNAÐARMAÐUR?
Í febrúar fór fram trúnaðarmannakosning en hún fer fram á tveggja ára fresti. Í ár tóku 26 nýir trúnaðarmenn við störfum fráfarandi trúnaðarmanna, en 69 hlutu endurkosningu. Samtals eru því 95 trúnaðarmenn sem sinna því að standa vaktina fyrir sína samstarfsmenn, hvar af 23 þeirra eru karlmenn og 72 konur. Starf trúnaðarmannsins er margþætt en meginhlutverk þeirra er að gæta hagsmuna starfsmanna og að vera tengiliðir við stéttarfélagið. SSF kappkostar…