Vinnutímastytting – Munið að nýta hálfu dagana í vetur
Nú er veturinn að ganga í garð sem þýðir að nú getum við nýtt okkur vinnutímastyttinguna næstu 9 mánuði. Það er því ekki úr vegi að rifja upp reglurnar sem snúa að henni fyrir félagsmenn SSF. Hver er meginreglan? Vinnutímastyttingin er tekin sem 9 hálfir dagar mánaðarlega á tímabilinu september-maí (á hverju ári). Nýtt tímabil vinnutímastyttingar: Fyrsti hálfi dagurinn í frítökurétt í vetur er í september 2021. Hverjir njóta vinnutímastyttingarinnar?…