Mótmæla breytingum á reglugerð um almenn verðbréfaréttindi og fjárfestingarráðgjafaréttindi
SSF hefur sent frá sér umsögn vegna draga að reglugerð um almenn verðbréfaréttindi og fjárfestingarráðgjafaréttindi (nr. 325/2019). Samtökin höfðu fyrst aðkomu að málinu á fyrri stigum eða í júlí 2019 en málinu var síðan fylgt eftir í vikunni með umsögn sem send var inn á samráðsgátt. Þar er harðlega gagnrýnt að samtökin hafi ekki haft beina aðkomu að málinu þar sem breytt fyrirkomulag varðar félagsmenn í SSF. Í umsögninni ítrekar…