Launahækkun og uppgjör 1. júlí
Í tengslum við nýgerðan kjarasamning SSF og SA fá félagsmenn SSF launaleiðréttingar afturvirkt frá 1. apríl 2019 og á að greiða þá leiðréttingu með launum 1. júlí. Launahækkun kr. 17.000 miðað við fullt starf greiðist afturvirkt frá 1. apríl. Þeir sem eru með fyrirframgreidd laun eiga því inni 3x17.000 og þeir sem eru á eftirágreiddum launum eiga inni 2x17.000. Orlofsuppbót sem greidd var þann 1. júní sl. var kr. 48.000…