skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]
„Vitleysishækkun“ og kemur sér illa

„Vitleysishækkun“ og kemur sér illa

  • 13. febrúar, 2019

Birtist í Morgunblaðinu, 13.02.2019 Gagnrýnir tímasetningu og framkvæmd launahækkunar bankastjóra „Auðvitað á fólk erfitt með að melta svona ákvarðanir,“ segir Friðbert Traustason, framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Tíðindi af launahækkunum Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans, hafa mælst illa fyrir í þjóðfélaginu, en laun bankastjórans námu 44 milljónum króna í fyrra. Hafa þau hækkað um 82% á skömmum tíma. Margir hafa bent á að umræddar hækkanir sendi kolröng skilaboð inn í yfirstandandi…

Lesa meira
FRAMBOÐ TIL STJÓRNAR – Framboðsfrestur til 20. feb.

FRAMBOÐ TIL STJÓRNAR – Framboðsfrestur til 20. feb.

  • 9. febrúar, 2019

Kosið verður til stjórnar SSF á þingi samtakanna dagana 21.-22. mars 2019. Allir fullgildir félagsmenn geta gefið kost á sér. Atkvæðisrétt hafa kjörnir þingfulltrúar aðildarfélaganna. Kosið er til þriggja ára. Stjórnina skipa 9 félagsmenn og skal kjósa formann og 1. varaformann hvorn fyrir sig, en síðan 7 meðstjórnendur. Einungis er heimilt að bjóða sig fram til tveggja embætta. Þeir aðilar sem hyggjast bjóða sig fram til stjórnar þurfa að fylla…

Lesa meira
Staða kjaraviðræðna óljós

Staða kjaraviðræðna óljós

  • 31. janúar, 2019

Kjaraviðræður ganga hægt eins og allir vita sem hlusta á fréttir úr Karphúsinu við Borgartún. Tvö fjölmennustu stéttarfélög landsins (og tvö lítil) ákváðu að vísa kjaraviðræðum til Ríkissáttasemjara í lok desember á þeim forsendum að ekkert hefði gengið að ræða við atvinnurekendur (SA) án verkstjórnar sáttasemjara. Þessir aðilar hafa fundað sex sinnum án nokkurs sýnilegs árangurs. Eftir sjötta fundinn sagði einn formaður viðkomandi félags meðal annars ,,Þetta er verulega rólegt…

Lesa meira
Fyrsti fundur fyrir kjarasamninga 2019

Fyrsti fundur fyrir kjarasamninga 2019

  • 15. janúar, 2019

Fulltrúar frá samninganefndum Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF), Samtökum atvinnulífsins (SA) og Samtökum fjármálafyrirtækja (SFF) funduðu í húsakynnum SSF að Nethyl 2E mánudaginn 14. janúar. Samningsumboð aðila voru lögð fram, skipan samningsnefnda og drög að viðræðuáætlun. Staðan í kjaraviðræðum á almennum vinnumarkaði var rædd og farið yfir þær kröfur sem nú þegar hafa komið fram í þeim viðræðum. Áherslur samninganefndar SSF eru á launahækkanir, styttri mánaðarlega vinnuskyldu, ramma fyrir fastlaunasamninga, orlof…

Lesa meira
Viðmiðunarþak fæðingarorlofsgreiðslna hækkar

Viðmiðunarþak fæðingarorlofsgreiðslna hækkar

  • 3. janúar, 2019

Fæðingarorlofssjóður hefur hækkað viðmiðunarþak greiðslna í fæðingarorlofi. Samkvæmt kjarasamningi SSF hækkar mótgreiðsla vinnuveitanda samhliða, samamber grein 6.2.1 í kjarasamningi SSF. Hækkunin tók gildi þann 1. janúar 2019 og nær til foreldra barna sem fæðast 1. janúar 2019 eða seinna. Eftir breytinguna greiðir Fæðingarorlofssjóður 80% launa eða allt að kr. 600.000 á mánuði og vinnuveitandi greiðir 20% á móti að hámarki kr. 150.000 á mánuði. Allir fastráðnir starfsmenn með laun kr.…

Lesa meira
Jólakveðja

Jólakveðja

  • 20. desember, 2018

Stjórn og starfsfólk SSF óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með þökkum fyrir samstarfið og samskiptin á árinu sem er að líða.

Lesa meira
FRAMBOÐ TIL STJÓRNAR SSF

FRAMBOÐ TIL STJÓRNAR SSF

  • 18. desember, 2018

Kosið verður til stjórnar SSF á þingi samtakanna dagana 21.-22. mars 2019. Allir fullgildir félagsmenn geta gefið kost á sér. Atkvæðisrétt hafa kjörnir þingfulltrúar aðildarfélaganna. Kosið er til þriggja ára. Stjórnina skipa 9 félagsmenn og skal kjósa formann og 1. varaformann hvorn fyrir sig, en síðan 7 meðstjórnendur. Einungis er heimilt að bjóða sig fram til tveggja embætta. Þeir aðilar sem hyggjast bjóða sig fram til stjórnar þurfa að fylla…

Lesa meira
Kjarasamningar 2019

Kjarasamningar 2019

  • 18. desember, 2018

Kjarasamningur SSF og SA rennur sitt skeið 31.12.2018. Gamli samningurinn gildir áfram þangað til nýr kjarasamningur verður undirritaður og samþykktur af félagsmönnum SSF. SSF og SA hafa ekki fundað formlega um kjarakröfur og áherslur beggja fyrir næsta samningstímabil. Það er ljóst að verkalýðsfélögin og atvinnurekendur hafa óskað eftir virkri aðkomu ríkisvaldsins við gerð kjarasamninga, m.a. um lausn húsnæðisvanda og lækkun skatta á bæði launamenn og fyrirtæki. Í þeim viðræðum er…

Lesa meira
Niðurstöður Launakönnunar 2018

Niðurstöður Launakönnunar 2018

  • 30. nóvember, 2018

Launakönnun meðal félagsmanna SSF fór fram dagana 5. -25. október 2018.  Þátttaka var frábær og langt um betri en hjá flest öllum öðrum stéttarfélögum sem framkvæma launakannanir. 3.764 umslögum með lykilorðum var deift til félagsmanna og og tóku 2.786 þeirra þátt í könnuninni, það er 74%.  Könnunin gefur því mjög ábyggilega mynd af kaupi og kjörum félagsmanna SSF.  Könnunin er afar víðtæk þar sem spurt er um laun, vinnutíma, áherslur…

Lesa meira
Search