„Vitleysishækkun“ og kemur sér illa
Birtist í Morgunblaðinu, 13.02.2019 Gagnrýnir tímasetningu og framkvæmd launahækkunar bankastjóra „Auðvitað á fólk erfitt með að melta svona ákvarðanir,“ segir Friðbert Traustason, framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Tíðindi af launahækkunum Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans, hafa mælst illa fyrir í þjóðfélaginu, en laun bankastjórans námu 44 milljónum króna í fyrra. Hafa þau hækkað um 82% á skömmum tíma. Margir hafa bent á að umræddar hækkanir sendi kolröng skilaboð inn í yfirstandandi…