Streita: hvað ber að varast?
Streita veldur sálarlegri vanlíðan og líkamlegu álagi. Vinnutengd streita myndast þegar kröfur í starfsumhverfinu er umfram getu og stjórn starfsmanns. Breytingar, sífellt álag, áreiti, samskipti og tímaleysi eru þættir sem eru ráðandi í okkar daglega lífi og koma ójafnvægi á líf okkar. Streitan er lúmsk og það er ekki fyrr en einkennin eru farin að láta verulega á sér kræla sem við veitum þeim athygli. Fyrstu einkenni streitu eru oft…