NÝTTU KRAFTINN
Nýttu kraftinn er aðferðafræði og ráðgjöf sem þróuð var til að veita hvatningu og stuðning við einstaklinga sem leita sér nýrra tækifæra eða eru tímabundið utan vinnumarkaðar af ýmsum ástæðum s.s. vegna atvinnumissis, veikinda, náms, fæðingarorlofs og flutnings aftur til landsins. Fyrirtækið veitir einstaklingsmiðaða ráðgjöf við að hjálpa þeim inn á vinnumarkaðinn að nýju og efla sig sem einstaklinga. Tilgangur og boðskapur stofnenda gagnast einnig þeim sem eru í starfi en…