Leiðari formanns: Staða kjarasamninga
Samkvæmt kjarasamningi SSF og SA fyrir tímabilið 1. október 2015 til 31. desember 2018 hækkuðu öll laun félagsmanna SSF á bilinu 20,8% til 25,0%. Í upphafi kjarasamnings árið 2015 hækkuðu laun á bilinu 3,2% til 7,2% þar sem lægri launin fengu meiri hækkun en þau hærri. Í október 2015 var einnig greidd 300.000 króna eingreiðsla til allra í 100% starfi á viðmiðunartímabili, og hlutfallslega til þeirra sem voru í hlutastarfi.…