SSF mótið í keilu 2018 – breytt dagsetning
SSF mótið í keilu fer fram dagana 23. og 24. maí næstkomandi í Keiluhöllinni í Egilshöll klukkan 18:00. Mótið verður með sama sniði og undanfarin ár, þ.e. spilaðar verða fimm umferðir skv. MONRAD-kerfi þar sem mismunur á skori liðanna ræður stigagjöf. Keppt verður í 4ra manna liðum í karla- og kvennaflokki. Blönduð lið geta keppt í karlaflokki. Fyrra keppniskvöldið verða leiknir þrír leikir og tveir leikir síðara kvöldið ásamt verðlaunaafhendingu…