UM ORLOF
Nú þegar líður að sumarfríum er gott að fara yfir nokkur atriði varðandi orlofsmál. Fyrst ber að nefna að það tímabil sem starfsmaður er að vinna sér inn orlofsrétt er kallað orlofsár og er samkvæmt kjarasamningi SSF frá 1. maí til 30. apríl. Í kjarasamningi SSF (kafla 4) er lágmarksorlof 24 vinnudagar. Starfsmaður, sem hefur unnið hluta af fullu starfi eða hluta úr ári, skal fá orlof í tvo vinnudaga…