Breytingar á útibúaneti Arion
Fréttatilkynning frá Arion banka Með tilkomu nýrra stafrænna þjónustuleiða eru að verða miklar breytingar á því hvar, hvenær og hvernig viðskiptavinir kjósa að sinna sínum fjármálum. Á næstu vikum og mánuðum mun Arion banki ráðast í breytingar á útibúaneti bankans til að aðlaga það að þessum nýju þjónustuleiðum sem allar miða að því að gera þjónustu bankans aðgengilegri og þægilegri fyrir viðskiptavini. Lögð verður áhersla á sveigjanlegri þjónustutíma, betra aðgengi…