Átt þú rétt á styrk frá Styrktarsjóði SSF?
Styrktarsjóður SSF er eign félagsmanna Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Sjóðurinn er fjármagnaður með samningsbundnum greiðslum atvinnurekenda. Styrktarsjóður SSF styrkir margvíslegar skoðanir, meðferðir, þjálfun og annað vegna heilsufars. Jafnframt kemur sjóðurinn til móts við þá sem hafa orðið fyrir tekjumissi vegna sjúkdóma eða slysa og hafa fullnýtt veikindarétt sinn samkvæmt kjarasamningi SSF. Sjúkranudd og heilsuefling Vakin er sérstök athygli á að félagsmenn fá styrk vegna meðferðar hjá löggiltum sjúkraþjálfara, sjúkranuddara, kírópraktor eða…