Á SUMARFÓLK RÉTT Á STYRKJUM?
Svarið við því er já. Á heimasíðu SSF, ssf.is/Mínar síður getur sumarfólk sótt um ýmsa styrki. En til þess að ferlið gangi vel þarf að passa að öll gögn séu rétt, og að með þeim sé staðfesting á því að viðkomandi sé sumarstarfsmaður eða að það sé tiltekið inni í umsókninni undir liðnum „Athugasemdir“. Ef sótt er um styrk í Menntunarsjóðinn þarf að fylgja með umsókn staðfesting á námi, og gild greiðslukvittun.…