Veikindaréttur
Ef starfsmaður veikist og getur af þeim sökum ekki sótt vinnu skal hann þegar tilkynna það yfirmanni sínum og verður þá ákveðið hvort læknisvottorðs skuli krafist. Lágmarks veikindaréttur fastráðinna starfsmanna er 3 mánuðir á fullum launum og þar á eftir 3 mánuðir á hálfum launum. Athugið að við 10, 15 og 20 ára starfsaldur lengist veikindarétturinn (starfsaldur þar sem greitt hefur verið félagsgjald til SSF), sjá nánar í kjarasamningi SSF.…