Harðar deilur í Eistlandi
SSF hefur borist beiðni frá UNI Europa Finance vegna ástands kjarasamningaviðræðna bankastarfsmanna í Eistlandi. UNI eru alþjóðleg samtök stéttarfélaga með höfuðstöðvar í Sviss en undir samtökin falla yfir 20 milljónir starfsmanna í rúmlega 900 stéttarfélögum. UNI er skipt niður í ýmsa geira og einn þeirra er fjármálageirinn. Einnig eru svæðisdeildir innan UNI, t.d. Evrópudeild. Uni Europa Finance er því svæðisdeild Evrópu innan UNI og heyrir undir fjármálageirann. Félagar okkar í…