skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]
Flökkusögur og rangfærslur um snertilaus greiðslukort

Flökkusögur og rangfærslur um snertilaus greiðslukort

  • 23. mars, 2017

Höfundur: Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri Kortaútgáfusviðs Valitor. Greiðslukort eru og hafa alltaf verið í stöðugri þróun þar sem leitast er við að gera notkun þeirra í senn öruggari, þægilegri og fljótlegri. Notkun greiðslukorta með snertilausri virkni hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi á síðustu mánuðum rétt eins og annars staðar í Evrópu. Tæknin byggir á að örgjörvi kortsins á þráðlaus samskipti við posa. Þannig er hægt að…

Lesa meira
Það er kominn tími til endursóknar

Það er kominn tími til endursóknar

  • 21. mars, 2017

GRÍPTU TIL AÐGERÐA Starfsmenn eiga skilið að fá sína sneið af síauknum hagnaði - það er kominn tími til endursóknar. Skráðu þitt nafn á lista á heimasíðunni payrise.eu og taktu þátt í átaki evrópusamtaka stéttarfélaga fyrir launahækkun í Evrópu. Til hvers þarf launahækkun í evrópu? Eftir að hagkerfi evrópu hrundi - kom það illa niður á evrópubúum. fólki var sagt upp og sparnaður þess hvarf, hagvöxtur minnkaði um allt að…

Lesa meira
Lilja Björk Einarsdóttir nýr bankastjóri Landsbankans

Lilja Björk Einarsdóttir nýr bankastjóri Landsbankans

  • 16. mars, 2017

  Lilja Björk Einarsdóttir hóf störf sem bankastjóri Landsbankans hf. í gær. Lilja er véla- og iðnaðarverkfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1998 og lauk meistaraprófi í fjármálaverkfræði frá Michigan-háskóla í Ann Arbor í Bandaríkjunum árið 2003.   Á árunum 2008 til 2016 stýrði Lilja starfsemi, eignaumsýslu og endurheimt eigna gamla Landsbanka Íslands, LBI ehf., í London. Hún var sjálfstætt starfandi ráðgjafi og stjórnarmaður í fyrirtækjum frá 2016 þar til hún tók…

Lesa meira
Trúnaðarmannahandbók SSF

Trúnaðarmannahandbók SSF

  • 15. mars, 2017

Trúnaðarmannahandbók SSF er orðinn aðgengileg hér á vef SSF. Við hvetjum félags- og trúnaðarmenn okkar til að kynna sér efni bókarinnar. Hjá SSF starfa um 160 trúnaðarmenn, kjörnir af samstarfsfólki viðkomandi trúnaðarmanns. Starf trúnaðarmannsins er margþætt, ábyrgðarmikið og vandasamt. Væntingar til trúnaðarmanna eru miklar og til þess að þeir geti staðið undir væntingum hefur SSF liðsinnt þeim af alefli, bæði með námskeiðshaldi og með því að standa við hlið þeirra…

Lesa meira

„Hvenær kemur slökkviliðsmaðurinn?“

  • 9. mars, 2017

Konur sem eiga það sameiginlegt að vinna á vinnustöðum þar sem karlar eru í miklum meirihluta voru í sviðsljósinu á hádegisverðarfundi á Grand Hotel sem haldinn var í gær, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Að fundinum stóðu Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Jafnréttisstofa, Kvenréttindafélag Íslands) og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja. Ein af þeim sem sagði frá sinni upplifun var Birna Björnsdóttir, sem um talsvert skeið var eina konan í stöðu slökkviliðs- og…

Lesa meira
Opið vinnurými: frábært eða fjandsamlegt?

Opið vinnurými: frábært eða fjandsamlegt?

  • 7. mars, 2017

Eftir Søren Dalager Mörg fyrirtæki hafa valið opið vinnurými í þeirri von að skapa vinnuumhverfi og fyrirtækjamenningu þar sem sveiganleiki, þekkingarmiðlun og samvinna eru ríkjandi. En er það raunin þegar til kastanna kemur? Það getur verið erfitt að einbeita sér í opnu vinnurými þegar starfsfélagar hamra á lyklaborðið, spjalla saman milli borða eða síminn í söludeildinni hringir án afláts. Árið 2014 gerði Analyse Danmark könnun á opnu vinnurými fyrir vikublaðið…

Lesa meira
Kjarasamningum ekki sagt upp

Kjarasamningum ekki sagt upp

  • 1. mars, 2017

Niðurstaða forsendunefndar á almennum vinnumarkaði vegna endurskoðunar kjarasamninga er að tvær af þremur forendum standast en ein gerir það ekki.  Sú snýst um launaþróun annarra hópa.  Samningum verður ekki sagt upp að þessu sinni. Forsendurnar sem voru til skoðunar eru þessar: 1.       Fjármögnun stjórnvalda á stofnframlögum ríkisins til 2.300 almennra íbúða á árunum 2016-2019 eða að hámarki 600 á ári. 2.       Mat á því hvort sú launastefna og þær launahækkanir…

Lesa meira
Öll störf eru kvennastörf

Öll störf eru kvennastörf

  • 24. febrúar, 2017

Við hvetjum félagsmenn og aðra til að fjölmenna á fróðlegan hádegisverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars 2017 kl. 11.45-13.00. Þátttakendur: - Auður Magnúsdóttir, formaður Samtaka kvenna í vísindum - Ágústa Sveinsdóttir, fulltrúi átaksins #kvennastarf - Birna Björnsdóttir, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður - Eva Björk Sigurjónsdóttir, fulltrúi Félags kvenna í karllægum iðngreinum - Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglumaður - Lára Rúnarsdóttir, formaður Félags kvenna í tónlist…

Lesa meira
RB í samstarf um að efla hlut kvenna í tæknigeiranum

RB í samstarf um að efla hlut kvenna í tæknigeiranum

  • 13. febrúar, 2017

Gengið hefur verið frá samkomulagi um að RB gerist velunnari Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, en hlutverk félagsins er að efla tengslanet og styðja kvenleiðtoga til að sækja fram og sameina þá. Hlutverk velunnara gengur í megin atriðum út á að styðja við starf FKA og þannig við öflugt hreyfiafl í íslensku atvinnulífi þar sem lögð er áhersla á jafnvægi og samfélagslega ábyrgð. Velunnarar styðja sína kvenstjórnendur til að sækja…

Lesa meira
Man fyrsta vinnudaginn eins og hann hefði verið í gær

Man fyrsta vinnudaginn eins og hann hefði verið í gær

  • 3. febrúar, 2017

SSF blaðið ræddi við Hildi Högnadóttur sem nýlega lét af störfum eftir tæplega 53 ár í fjármálageiranum. Hún segir vinnuna í bankanum hafa breyst mikið á þessum tíma en eitt hafi þó ávallt verið eins og það er sé gott samstarfsfólk. „Ég er fædd í Hátúni í Reykjavík 9. desember 1946, þriðja af fjórum systkinum. Foreldrar mínir komu frá Akureyri og Ísafirði en við fluttum í lítið hús á Kársnesi í Kópavogi…

Lesa meira
Search