Hver er besta leiðin áfram?
Hverjar eru skoðanir starfsmanna fjármálafyrirtækja í breyttum heimi? Við sem störfum í fjármálafyrirtæjum munum tímana tvenna (eða þrenna eða ferna?). Við vorum best í heimi, féllum og byrjuðum upp á nýtt. Við höfum reyndar búið við einangrun innan fjármagnshafta, en þó hefur ýmislegt gengið á og margt á eftir að gerast. Í pólitíkinni er mikið talað um endurskipulagningu á fjármálakerfinu og staðan verður vægast sagt undarleg fari svo að ríkissjóður…