Landsbankinn hlýtur gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC í annað sinn
Landsbankinn hefur hlotið gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC í annað sinn. Bankinn hlaut gullmerkið einnig árið 2015, fyrstur banka á Íslandi. Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC veitist fyrirtækjum þar sem launamunur kynja er innan við 3,5%. Með viðurkenningunni er því staðfest að launamunur kynja hjá Landsbankanum er innan þeirra marka. Hreiðar Bjarnason, staðgengill bankastjóra, segir: „Í Landsbankanum er unnið eftir skýrri og metnaðarfullri jafnréttistefnu. Að fá gullmerki Jafnlaunavottunar PwC, annað árið í röð, er…