skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]
Nýtt skipulag hjá RB

Nýtt skipulag hjá RB

  • 4. október, 2016

Nýtt skipulag innleitt til að fylgja eftir stefnubreytingu Nýtt skipulag mun taka gildi 1. október næstkomandi hjá RB og er það í kjölfar endurskoðaðrar stefnu félagsins, segir Friðrik Þór Snorrason, forstjóri RB. „Helstu markmiðin með nýju skipulagi er að setja aukna áherslu á þarfir viðskiptavina sem og að efla þróun og nýsköpun. Ábyrgð á tekjum og afkomu verður dreifðari og áhersla á aukna hagkvæmni og öryggi reksturs tryggt með öflugum…

Lesa meira
Hagræðing þýðir að segja upp fólki

Hagræðing þýðir að segja upp fólki

  • 29. september, 2016

Talað var við Friðbert Trausta­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka starfs­manna fjár­mála­fyr­ir­tækja, í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld vegna uppsagna hjá Arion banka. Þetta hefur þróast þannig hjá bönkunum, eða viðskiptahluta bankanna á Íslandi, að um einn þriðji starfsmanna hefur misst vinnuna, þar af eru um 1700 konur. Við vorum með um 6000 félagsmenn á sínum tíma en erum komnir niður fyrir 4000 núna. Hagræðing þýðir að segja upp fólki. Það virðist vera…

Lesa meira
Skelfilegar fréttir af uppsögnum hjá Arion banka

Skelfilegar fréttir af uppsögnum hjá Arion banka

  • 29. september, 2016

Í gær, miðvikudaginn 28. september, var 46 starfsmönnum sagt upp störfum hjá Arion banka. Flestir þeirra störfuðu á stærsta sviði bankans, viðskiptasviði. Ríflega 800 manns starfa hjá Arion banka, meirihlutinn konur. Friðbert Trausta­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka starfs­manna fjár­mála­fyr­ir­tækja, seg­ir þetta skelfi­leg­ar frétt­ir. „Þarna er verið að segja upp sex pró­sent af heild­ar­fjöld­an­um í einu lagi.“ Hann bend­ir á að frá banka­hrun­inu árið 2008 séu um 30% af starfs­mönn­um bank­anna bún­ir að missa vinn­una.…

Lesa meira
Hvað er SALEK og framhald kjaraviðræðna

Hvað er SALEK og framhald kjaraviðræðna

  • 28. september, 2016

Á undaförnum misserum höfum við reglulega fengið fréttir frá forystumönnum ASÍ, BSRB og SA um svokallað Salek-samkomulag. Á vef ASÍ má lesa um Salek, en þar segir m.a. að „heildarsamtökin (regnhlífarsamtökin ASÍ og BSRB) vilji stuðla að því að bæta þekkingu og vinnubrögð við undirbúning og gerð kjarasamninga“. Í yfirlýsingu aðila samkomulagsins er skýrt tekið fram að Salek er EKKI kjarasamningur, eða ígildi hans, og hvert stéttarfélag innan heildarsamtakanna hafi…

Lesa meira
SSF blaðið er komið út

SSF blaðið er komið út

  • 22. september, 2016

Nýjasta tölublað Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja er komið út. Forsíðuviðtal blaðsins er við Andrés Erlingsson, fyrrum 2. varaformann SSF. Andrés ræðir við blaðið m.a. um kjaramál og samningsmódel. Í blaðinu er fjallað um nýtt vinnuumhverfi hjá Íslandsbanka, götuhjólakeppni RB, keilumót SSF, sjálfboðaliða sem máluðu hjá Samhjálp og fleira. Skoða blaðið: SSF blaðið - september 2016

Lesa meira
Engin skerðing á milli sjóða

Engin skerðing á milli sjóða

  • 15. september, 2016

Menntunarsjóður Nýlega voru Mínar síður á vef SSF uppfærðar. Nú er t.d. mögulegt að stofna umsókn en ljúka henni síðar. Þetta kemur sér m.a. vel þegar sótt er um í Menntunarstjóð og skila þarf gögnum um námsframvindu eða námslok að námi loknu. Sjóðurinn mun nú einnig leitast eftir að afgreiða umsóknir oftar en áður. Úthlutunarreglur Menntunarsjóðs Styrktarsjóður Styrktarsjóður SSF er aðgengilegur öllum félagsmönnum SSF. Vakin er athygli á því að…

Lesa meira
Uppfærslur á vef SSF

Uppfærslur á vef SSF

  • 14. september, 2016

  Á vordögum var vefsíða SSF uppfærð og snjalltækjavædd, bæði ytri vefurinn og Mínar síður. Forsendur launareiknivélarinnar voru auk þess uppfærðar en hún gerir félagsmönnum kleift að bera laun sín saman við almenn laun starfsmanna í fjármálafyrirtækjum. Stuðst er við gögn sem aflað var í launakönnun SFF. Félagsmenn eru hvattir til að nýta sér vélina en hún er bæði aðgengileg og auðveld í notkun.

Lesa meira
Sjálfboðaliðar máluðu hjá Samhjálp

Sjálfboðaliðar máluðu hjá Samhjálp

  • 13. september, 2016

Í byrjun september málaði hópur starfsfólks Íslandsbanka kaffistofu Samhjálpar að innan, grindverk umhverfis lóðina og tvo stóra frystigáma. Framkvæmdin var hluti af verkefni innan Íslandsbanka sem nefnist Hjálparhönd. Bankinn býður starfsfólki sínu að verja einum vinnudegi á ári í sjálfboðastarf í þágu góðs málefnis. Starfsfólkið velur sér sjálft málefni en einnig geta góðgerðarfélög og þeir sem eru í forsvari fyrir önnur góð málefni haft samband við bankann og óskað aðstoðar.…

Lesa meira
Ráðstefna um breytingar á regluverki fjármálamarkaða

Ráðstefna um breytingar á regluverki fjármálamarkaða

  • 9. september, 2016

Hvað hefur breyst? Ráðstefna um breytingar á regluverki fjármálamarkaða Miðvikudaginn 14. september Hilton Reykjavík Nordica 8:30 – 10:15 Frá því að fjármálakreppan skall á árið 2008 hefur verið ráðist í viðamiklar umbætur á regluverki fjármálamarkaða á Vesturlöndum og þar með talið á Íslandi. Allar þessar breytingar hafa miðast að því að sníða þá alvarlegu vankanta sem komu í ljós við upphaf og eftirleik fjármálakreppunnar. Til þess að varpa ljósi á…

Lesa meira
Götuhjólakeppni umhverfis Þingvallavatn

Götuhjólakeppni umhverfis Þingvallavatn

  • 16. ágúst, 2016

Þann 27. ágúst n.k. mun Reiknistofa bankanna, í samstarfi við hjólreiðafélagið Tind og Kríu hjólaverslun, standa fyrir götuhjólakeppni umhverfis Þingvallavatn. Ræst verður við Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni og hjólað umhverfis Þingvallavatn. Leiðin liggur um ægifagra náttúru Þingvalla og nágrennis. Hægt er að velja á milli tveggja vegalengda, 127 km (2 hringir – A flokkur) og 65 km (1 hringur – B flokkur). Keppt verður í bæði karla og kvennaflokki. Keppnin hentar götuhjólum…

Lesa meira
Search