KOSNINGU LÝKUR KL. 10 Á MORGUN FÖSTUDAG!
Nú styttist í lok kosningar um kjarasamning SSF og SA. Nú í morgun, fimmtudag, var kosningaþátttaka komin í 64,1%. Kosningu lýkur kl. 10.00 á morgun föstudaginn 17. maí. SSF hvetur alla til að kjósa um kjarasamninginn með því að fara inn á neðangreinda slóð: ssf.is/kosning Við viljum ítreka að þó félagsmaður fái EKKI sms þá getur hann samt sem áður kosið með því að fara inn á ofangreindan link, ssf.is/kosning. Framkvæmd…