Lokadagur launakönnunnar – 19. feb.
Lokadagur launakönnunar er næstkomandi föstudag, 19. febrúar. Allir sem taka þátt fara í happdrættispottinn og eiga möguleika á veglegum vinning. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir félagsmenn SSF þátttaka sé góð. Allir félagsmenn ættu að hafa fengið umslag vegna þessa, í umslaginu er blað með vefslóð og lykilorði. Á engan hátt er hægt að rekja svör til viðkomandi félagsmanns eða fyrirtækis. Framkvæmd könnunarinnar er í höndum Gallup. Gott er að hafa síðasta launaseðil við hendina…