Starfsfólk RB safnaði peningum handa flóttafólki í desember
Starfsfólk RB lét gott af sér leiða í desember með því að safna peningum handa flóttafólki. Alls söfnuðust 162.000 krónur og var upphæðin afhent Rauða krossinum sem sér síðan um að koma peningunum áfram til þeirra sem þurfa á að halda. Ákveðið var að safna pening handa flóttafólki enda þörfin brýn miðað við ástandið í heiminum í dag. Fjáröflunin fór að mestu fram með sölu kókostoppa, prjónaðra ullarhúfa og frjálsum…