Staða kjaraviðræðna
Forsagan - aðdragandi Staðan í kjaramálum SSF og annarra stéttarfélaga á almennum markaði er vægast sagt snúin. Með markvissum verkfallsaðgerðum, undir skipulögðum áróðri almannatengla, tókst læknum að ná fram 25-30% launahækkun. Áður höfðu kennarar farið í verkfall og náðu einnig verulegum launahækkunum umfram það sem almenn verkalýðsfélög náðu í samningum 2014. Þessar launahækkanir starfsmanna ríkisins lita mjög allar kjaraviðræður í dag, bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði. Launamenn allra stéttarfélaga…