Umsóknarfrestur í Styrktarsjóð SSF
Starfsfólk SSF vekur sérstaka athygli á því að frestur til að sækja um úthlutun úr styrktarsjóði fyrir áramót nálgast. Ætli umsækjandi að fá greitt úr sjóðnum fyrir áramót þarf viðkomandi að sækja um fyrir 10. desember en þá rennur fresturinn út fyrir styrktarbeiðnir sem eiga að afgreiðast fyrir áramót. Síðustu greiðslur úr styrktarsjóði SSF á þessu ári fara fram dagana 15.- 19. desember nk. Þær umsóknir sem berast eftir 10.…