Framleiðni vinnuafls og kjarasamningar – fjármálageirinn er einstakur
Þegar rætt er um að gera kjarasamninga til margra ára er oft litið til ýmissa stærða til þess að miða við á tímabilinu og mögulega er reynt að búa til sjálfvirkar tengingar. Enginn vill lokast inni í löngum kjarasamningi ef aðstæður breytast skyndilega. Í fréttum af samningaviðræðum síðustu vikna hefur hugtakið framleiðni vinnuafls oft komið upp. Framleiðni er flókið hagfræði- eða þjóðhagsreikningahugtak. Í sinni einföldustu mynd er framleiðni þau verðmæti…