skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

Skrifstofa SSF lokuð 7. og 8. nóv.!

  • 15. október, 2013

Vegna formannafundar er skrifstofan lokuð frá hádegi fimmutdaginn 7. nóvember og fram að helgi. Ef erindið er brýnt þá vinsamlegast sendið tölvupóst á ssf(hjá)ssf.is eða hringið í síma 8686988 (Hilmar).

Lesa meira

Golfmót SSF – úrslit

  • 9. september, 2013

Golfmót SSF var haldið á Garðavelli á Akranesi laugardaginn 24. ágúst. Besta skor kvenna - höggleikur 1. sæti - Helga Friðriksdóttir - 86 högg 2. sæti - Agnes Sigurþórs - 88 högg 3. sæti - Björg Þórarinsdóttir - 102 högg Besta skor karla - höggleikur 1. sæti - Hannes Marinó Ellertsson - 70 högg 2. sæti - Siggeir Vilhjálmsson - 76 högg 3. sæti - Halldór Halldórsson - 77 högg…

Lesa meira

Skráning á Golfmót SSF

  • 13. ágúst, 2013

Golfmót SSF 2013 verður haldið á Garðavelli á Akranesi laugardaginn 24. ágúst. Ræst verður út á öllum teigum kl. 9:00 og er æskilegt að keppendur mæti snemma (08:15).  Reiknað er með að mótinu ljúki um kl. 13.30 - 14.00 og verða veitingar í mótslok í golfskálanum. Boðið verður uppá grillað lamb ásamt meðlæti. Keppnisfyrirkomulag Leikfyrirkomulag mótsins er höggleikur og punktakeppni og er leikið í eftirfarandi flokkum: Einstaklingskeppni karla og kvenna…

Lesa meira

Orlofsuppbót 1. júní 2013

  • 28. maí, 2013

Samkvæmt grein 1.6.1. í Kjarasamningi SSF og SA eiga starfsmenn að fá orlofsuppbót greidda þann 1. júní 2013. Orlofsuppbótin er kr. 21.000,- fyrir fullt starf á nýliðnu orlofsári frá 1. maí 2012 til 30. apríl 2013. Starfsmenn sem unnið hafa hluta af orlofsárinu eða eru í hlutastarfi fá orlofsuppbót í samræmi við starfshlutfall. Athugið að þetta er í fyrsta skipti sem orlofsuppbót er greidd samkvæmt núgildandi kjarasamningi.

Lesa meira

SSF mótið í keilu 2013

  • 2. apríl, 2013

Mótið verður með sama sniði og undanfarin ár, þ.e. spilaðar verða fimm umferðir skv. MONRAD-kerfi þar sem mismunur á skori liðanna ræður stigagjöf. Keppt verður í 4ra manna liðum í karla- og kvennaflokki. Blönduð lið geta keppt í karlaflokki. Mótið verður haldið í Keiluhöllinni Öskjuhlíð kl. 19:00 í viku 16. Leikið verður tvö kvöld. Fyrra kvöldið verða leiknir þrír leikir og tveir leikir síðara kvöldið ásamt verðlaunaafhendingu og veitingum. Áætlaðir…

Lesa meira

Vinningsnúmer í launakönnunar happdrætti

  • 22. mars, 2013

Hér eru birt þau númer sem hlutu vinninga í launakönnunar happdrætti 2013.  Vinninga má vitja hjá Hilmari á skrifstofu SSF, ath. að vinninga skal vitja innan 12 mánaða. Þeir félagsmenn sem eru með eftirtalin númer hlutu kr. 100.000,- í vinning: SF5VEQ6YK SFEXRYBD6 SFAMWPU2C SFEGY6MFN SF4BGZQWS Þeir félagsmenn sem eru með eftirtalin númer hlutu kr. 50.000,- í vinning: SFBAJT4R8 SFHGNREQ9 SFAPY4ZTQ SFA286NK5 SFK58XVHP SFHEQCLTB SFQ7EN9HL SFTKC5NBA SFWTYVH8Q SFH5GYAJQ

Lesa meira

Þing SSF

  • 18. mars, 2013

Nú er þingi SSF lokið en það var haldið á Selfossi dagana 14. - 15. mars.  Á þinginu var ný stjórn SSF kosin auk þess sem þingið lagði línurnar varðandi starfsemi félagsins næstu þrjú árin. Fundargerð þingsins verður gerð aðgengileg hér á heimasíðunni þegar hún liggur fyrir.

Lesa meira
Þing SSF

Þing SSF

  • 6. mars, 2013

Nú stendur yfir þing SSF en það er að þessu sinni haldið á Hótel Selfossi. Þingið sitja 65 fulltrúar aðildarfélaga SSF auk gesta og starfsmanna. Á þinginu verður ný stjórn SSF kjörin ásamt því sem línurnar eru lagðar varðandi starf SSF næstu þrjú árin.

Lesa meira
Search