BLUNDAR Í ÞÉR FÉLAGSMÁLATRÖLL?
Ef svo er, þá er tækifærið núna að gefa kost á sér til þess að gegna starfi trúnaðarmanns því dagana 8-9. febrúar verður kosinn trúnaðarmaður á þínum vinnustað. Trúnaðarmaður er lykilmaður á hverjum vinnustað og sá sem leita skal til ef upp koma ágreiningsefni á vinnustað og er besti tengiliðurinn við SSF til að koma upplýsingum á framfæri. Bakland trúnaðarmanna er svo SSF ef ekki tekst að leysa mál innan…