skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]
LOKAÐ Á FIMMTUDAGINN 16. NÓVEMBER 2023

LOKAÐ Á FIMMTUDAGINN 16. NÓVEMBER 2023

  • 14. nóvember, 2023

Kæru félagar. Skrifstofa SSF er lokuð fimmtudaginn 16. nóvember vegna formanna- og trúnaðarmannafundar SSF. Þökkum góða þátttöku í launakönnun og erum spennt að kynna fyrir ykkur niðurstöðurnar þegar þær liggja fyrir.  

Lesa meira
Loka- lokasprettur við að svara launakönnun – koma svo!

Loka- lokasprettur við að svara launakönnun – koma svo!

  • 9. nóvember, 2023

Ágætu félagar Svörun í launakönnun SSF hefur verið flott fram til þessa. Okkur vantar samt smávegis til að jafna frábæra svörun frá síðustu könnun 2021. Styrkur könnunarinnar sem baráttutækis byggir mikið á því að sem flestir taki þátt. Svo má heldur ekki gleyma happdrættinu, 50 vinningar að upphæð kr. 100 þús.kr., ekki slæmur jólabónus þar. Miði (aðgangsorð) er alltaf möguleiki. Lokafrestur til að svara var sagður vera föstudagurinn 10. nóvember,…

Lesa meira
LAUNAKÖNNUN 2023 – LOKASPRETTURINN HAFINN

LAUNAKÖNNUN 2023 – LOKASPRETTURINN HAFINN

  • 7. nóvember, 2023

Ágætu félagar, Svörun í launakönnun SSF hefur verið góð fyrstu dagana. Við eigum samt nokkuð í land með að jafna frábæran árangur frá síðustu könnun þar sem svarhlutfall var næstum 80%. Það þarf ekki að minna á að styrkur könnunarinnar sem baráttutækis er mikið háður því að sem flestir taki þátt. Svo má heldur ekki gleyma happdrættinu, 50 vinningar að upphæð kr. 100 þús.kr. hver er ekki slæm gulrót þegar…

Lesa meira
LAUNAKÖNNUN SSF – ÞITT SVAR SKIPTIR MÁLI!

LAUNAKÖNNUN SSF – ÞITT SVAR SKIPTIR MÁLI!

  • 3. nóvember, 2023

Nú er launakönnun SSF farin af stað og ættu allir að vera búnir að fá umslag með lykilorði.  Ef ekki, þá er um að gera að hafa samband við trúnaðarmann eða skrifstofu SSF ([email protected]). Erum líka við símann 540-6100 ef spurningar vakna.  Það er alltaf spennandi þegar þessi könnun fer af stað og eftirvænting mikil að rýna í niðurstöður að henni lokinni, en könnunin er framkvæmd af Gallup og stendur…

Lesa meira
LAUNAKÖNNUN SSF 2023 HEFST Á MORGUN MIÐVIKUDAG 1. NÓVEMBER!

LAUNAKÖNNUN SSF 2023 HEFST Á MORGUN MIÐVIKUDAG 1. NÓVEMBER!

  • 31. október, 2023

Nú er komið að því, launakönnun SSF 2023 er að hefjast á morgun 1.nóvember. Á allra næstu dögum munu félagsmenn SSF fá í hendur umslag um launakönnun SSF og margir hverjir hafa jafnvel fengið hana í hendur nú þegar. Í umslaginu er slóð fyrir launakönnun (á vegum Gallup) og lykilorð, sem jafnframt er happdrættisnúmer þar sem 50 veglegir vinningar verða dregnir út þegar könnun lýkur. Einungis þeir sem svara launakönnun…

Lesa meira
JAFNRÉTTI Í BankNordik í Færeyjum

JAFNRÉTTI Í BankNordik í Færeyjum

  • 26. október, 2023

Þegar Kenneth Samuelsen, formaður starfsmannafélagsins innan BankNordik, fékk starf hjá bankanum fyrir 37 árum voru karlmenn í öllum leiðandi stöðum í bankanum: „Karlar í stjórn, karlkyns bankastjórar og nánast allir útibússtjórar voru karlmenn,“ segir hann. Í dag er myndin nánast alveg á hinn veginn. Í stjórn bankans situr kona við borðsendann, bankastjórinn er kona og meðal stjórnenda er kynjaskiptingin nú 50/50. Það er merkilegt að þetta sé orðið svona því…

Lesa meira
Tökum þátt í kvennaverkfallinu!

Tökum þátt í kvennaverkfallinu!

  • 23. október, 2023

Ágætu félagar Eftir því sem við best vitum munu stóru bankarnir þrír ekki draga af launum þeirra sem kjósa að taka þátt í kvennaverkfallinu 24. október og við erum þakklát fyrir þann skilning sem bankarnir sýna þessu verkefni og þessum málstað. Jafnframt hvetjum við önnur fyrirtæki á fjármálamarkaði að fylgja bönkunum þremur í þessu sambandi. SSF hvetur allar konur og kvár til þess að taka sem mestan þátt í þessum…

Lesa meira
TAKTU ÞÁTT Í KVENNAVERKFALLI ÞRIÐJUDAGINN 24. OKTÓBER 2023!

TAKTU ÞÁTT Í KVENNAVERKFALLI ÞRIÐJUDAGINN 24. OKTÓBER 2023!

  • 13. október, 2023

SSF er meðal þeirra mörgu samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks sem standa að kvennaverkfalli þriðjudaginn 24. október 2023.  SSF skorar á félagsfólk að leggja sitt af mörkum í baráttunni fyrir jafnrétti á þessum degi. SSF skorar einnig á fyrirtæki að sýna samstöðu í verki svo konur og kvár geti lagt niður störf þennan dag, án skerðingar á launum. Þriðjudaginn 24 .október eru konur og kynsegin fólk hvött til að…

Lesa meira
BANKARNIR ERU VEL AFLÖGUFÆRIR

BANKARNIR ERU VEL AFLÖGUFÆRIR

  • 10. október, 2023

Við útgáfu síðustu skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika viðraði seðlabankastjóri þá skoðun sína að staða bankanna væri það góð að þeir gætu vel veitt viðskiptavinum sínum stuðning þegar þeir þurfa að skipta úr ódýrum fastvaxtalánum yfir í aðrar lausnir. Hagnaður stóru viðskiptabankanna þriggja var rúmir 40 ma.kr. á fyrri árshelmingi ársins 2023 og hafði aukist um 23% frá sama tímabili síðasta árs þegar hagnaðurinn var tæpir 33 ma.kr. Þess ber reyndar…

Lesa meira
LAUNAKÖNNUN Í NÓVEMBER!

LAUNAKÖNNUN Í NÓVEMBER!

  • 15. september, 2023

Launakönnun SSF er með allra bestu könnunum sem gerðar eru á vinnumarkaði.  Í síðustu könnun frá 2021 var svarhlutfallið 79,4% . Það gerist vart betra og niðurstöður verða varla traustari. Starfsfólk fjármálafyrirtækja fær oft framan í sig þá fullyrðingu frá stjórnendum að ekkert sé að marka niðurstöður könnunar SSF. Það er varla hægt að komast fjær sannleikanum. Könnunin er algerlega unnin af Gallup og kemur SSF hvergi nærri framkvæmd hennar…

Lesa meira
Search