Tökum þátt í kvennaverkfallinu!
Ágætu félagar Eftir því sem við best vitum munu stóru bankarnir þrír ekki draga af launum þeirra sem kjósa að taka þátt í kvennaverkfallinu 24. október og við erum þakklát fyrir þann skilning sem bankarnir sýna þessu verkefni og þessum málstað. Jafnframt hvetjum við önnur fyrirtæki á fjármálamarkaði að fylgja bönkunum þremur í þessu sambandi. SSF hvetur allar konur og kvár til þess að taka sem mestan þátt í þessum…