DANSKIR BANKAR TAKMARKA NOTKUN ChatGPT
Fjármálakerfið stendur frammi fyrir stóru verkefni en hin nýja kynslóð gervigreindartækni, t.d ChatGPT, hefur smeygt sér inn í fjármálafyrirtækin af fullum þunga líkt og í öðrum greinum. Í Danmörku hafa nokkrir bankar sett takmörk á notkun en vinna á sama tíma að því að koma enn meiri gervigreind inn í sinn eigin rekstur. Allir þrír stóru dönsku bankarnir, Jyske Bank, Nordea og Danske Bank hafa innleitt ýmis inngrip eða takmarkanir…