skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]
DANSKIR BANKAR TAKMARKA NOTKUN ChatGPT

DANSKIR BANKAR TAKMARKA NOTKUN ChatGPT

  • 13. júlí, 2023

Fjármálakerfið stendur frammi fyrir stóru verkefni en hin nýja kynslóð gervigreindartækni, t.d ChatGPT, hefur smeygt sér inn í fjármálafyrirtækin af fullum þunga líkt og í öðrum greinum. Í Danmörku hafa nokkrir bankar sett takmörk á notkun en vinna á sama tíma að því að koma enn meiri gervigreind inn í sinn eigin rekstur. Allir þrír stóru dönsku bankarnir, Jyske Bank, Nordea og Danske Bank hafa innleitt ýmis inngrip eða takmarkanir…

Lesa meira
SSF SEGIR UPP SAMKOMULAGI UM KJARASAMNINGA BANKAMANNA

SSF SEGIR UPP SAMKOMULAGI UM KJARASAMNINGA BANKAMANNA

  • 4. júlí, 2023

Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) hefur sagt upp samkomulagi frá 2004 við samningsaðila sína um kjarasamninga bankamanna. Saga þessa samkomulags og undanfara þess er löng. Á árinu 1977 fékk stéttarfélagið SÍB öll réttindi og skyldur stéttarfélags með lögum nr. 34/1977 um starfsmenn banka í eigu ríkisins. Lögin náðu til starfsmanna ríkisbankanna þriggja (Landsbankans, Búnaðarbankans og Útvegsbankans) auk Seðlabankans. Starfsmenn annarra banka og sparisjóða fylgdu frá upphafi kjarasamningum ríkisbankanna, og ekkert samkomulag…

Lesa meira
SAMTÖK NORRÆNNA STARFSMANNA FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA (NFU) 100 ÁRA

SAMTÖK NORRÆNNA STARFSMANNA FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA (NFU) 100 ÁRA

  • 27. júní, 2023

Samtök norrænna starfsmanna fjármálafyrirtækja (NFU) héldu nýlega upp á 100 ára afmæli sitt í Finnlandi. SSF (áður SÍB) hafa verið aðilar að þessum samtökum í áratugi. Meginhlutverk NFU í dag er að halda utan um samstarf samtaka norrænna starfsmanna á fjármálamarkaði og að verja og tryggja hagsmuni þeirra. Starfsemin felst að miklu leyti í því að fylgjast með þróun laga og reglna á evrópskum fjármálamarkaði og að reyna að hafa…

Lesa meira
Launaþróun fyrstu mánuði samningstímabils

Launaþróun fyrstu mánuði samningstímabils

  • 22. júní, 2023

Sundurliðaðar launavísitölur Hagstofunnar hafa nú verið birtar fyrir marsmánuð. Sé litið á núverandi samningstímabil hafa laun í fjármálageiranum hækkað að meðaltali um 6,8% frá nóvember 2022 fram til mars 2023. Í þessum tölum ættu allar hækkanir vegna kjarasamninga á almenna markaðnum að vera komnar inn. Við samningsgerðina reiknuðum við í SSF með að kostnaðarhækkun okkar samnings yrði undir 6%, niðurstaðan er því ögn skárri en það. Skýringar geta verið nokkrar.…

Lesa meira
EIGA SUMARSTARFSMENN EINHVERN RÉTT?

EIGA SUMARSTARFSMENN EINHVERN RÉTT?

  • 8. júní, 2023

Svarið við því er já. Á heimasíðu SSF, ssf.is/Mínar síður geta sumarstarfsmenn sótt um styrki. En til þess að ferlið gangi vel þarf að passa að öll gögn séu rétt,  og að með þeim sé staðfesting á því að viðkomandi sé sumarstarfsmaður eða að það sé tiltekið inni í umsókninni undir liðnum „Athugasemdir“.   Ef sótt er um styrk í Menntunarsjóðinn þarf að fylgja með umsókn staðfesting á námi, og gild…

Lesa meira
EKKERT ÞAK HJÁ ÞINGMÖNNUM!

EKKERT ÞAK HJÁ ÞINGMÖNNUM!

  • 30. maí, 2023

Launahækkunarþak SA rofið einu sinni enn Samkvæmt upplýsingum forsætisráðherra munu laun æðstu ráðamanna hækka um 6 til 6,3 prósent þann 1. júlí næstkomandi án 66 þús.kr. þaks. Það verður þá í annað skiptið sem launahækkunarþak Samtaka atvinnulífsins (SA) er rofið, fyrra skiptið var þegar Félag ráðgjafarverkfræðinga, eitt aðildarfélaga SA, samdi við Verkfræðingafélagið um 6,75% launahækkun án þaks. Það hefur allan tímann verið ljóst að 66 þúsund krónu þakinu var fyrst…

Lesa meira
ORLOFSUPPBÓT 2023

ORLOFSUPPBÓT 2023

  • 23. maí, 2023

Kæru félagsmenn, Orlofsuppbót félagsmanna SSF nú í ár er kr. 56.000 miðað við fullt starf, og verður greidd þann 1. júní 2023. Upphæðin fer eftir starfshlutfalli og starfstíma á nýliðnu orlofsári (1.5.2022-30.04.2023). Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof. Nánari upplýsingar um orlofsuppbót má finna í grein 1.6.2. í kjarasamningi SSF og SA.

Lesa meira
UPPFÆRÐUR UPPLÝSINGABÆKLINGUR – TRAUSTUR BAKHJARL

UPPFÆRÐUR UPPLÝSINGABÆKLINGUR – TRAUSTUR BAKHJARL

  • 5. maí, 2023

Nýverið réðst SSF í að uppfæra bæklinginn „Traustur bakhjarl“ sem finna má hér : Traustur bakhjarl 2023 útgáfa Hann má finna á heimasíðu SSF undir SSF/ÚTGÁFA. Bæklingnum er ætlað að draga fram helstu kosti þess að vera félagsmaður í SSF. Gott fyrir sumarstarfsmenn sem aðra félagsmenn að lesa og hafa í huga að öll þau réttindi sem lesa má um í þessum bæklingi hafa fengist í gegn um kjarasamninga og…

Lesa meira
FÖGNUM 1. MAÍ

FÖGNUM 1. MAÍ

  • 1. maí, 2023

Í dag höldum við upp á 1. maí, og minnumst þess að réttindi launafólks fengust ekki án baráttu. Það sem okkur finnast sjálfsögð réttindi í dag eins og atvinnuleysisbætur, fengust í gegn eftir áralanga baráttu.  Hann var stofnaður formlega 1956 í kjölfar 6 vikna verkfalls á árinu 1955 og eftir að hafa gefið eftir 10% af launakröfum. Á RÚV hafa undanfarnar vikur verið fluttir 3 áhugaverðir þættir um "Öryggisjóð verkalýðsins"…

Lesa meira
Formanna- og trúnaðarmannafundur í vikunni

Formanna- og trúnaðarmannafundur í vikunni

  • 28. apríl, 2023

Helsta forystufólk og trúnaðarmenn innan SSF kom saman á formannafund samtakanna sem haldinn var á Hótel Örk í Hveragerði þriðjudaginn 25. apríl. Fundurinn var mjög vel sóttur, en rúmlega 60 manns voru á fundinum. Megin viðfangsefni fundarins var undirbúningur næstu kjarasamninga. Farið var ítarlega yfir stöðu mála á vinnumarkaði starfsmanna fjármálafyrirtækja,  fjallað um kröfugerð fyrir næstu kjarasamninga og skipulag starfsins á næstu mánuðum. Mikill áhugi er á því innan SSF…

Lesa meira
Search