skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

Launahækkun og gildistími kjarasamnings styttur

Launahækkun og gildistími kjarasamnings styttur

Samkvæmt kjarasamningi SSF hækka laun um 3,25% þann 1. febrúar 2013. Sjá uppfærða launatöflu undir Kjaramál.

Í fjórðu grein í kjarasamningum SSF og SA, frá 16. maí 2011 segir: ,,Verði gerðar breytingar á samningsákvæðum eða samningstíma á grundvelli forsenduákvæðis í kjarasamningi SA og aðildarsamtaka ASÍ, dags. 5. maí 2011, skal það sama gilda um samning þennan.”  Núgildandi kjarasamningur SSF gildir því til 30. nóvember 2013.

Search