Öll störf eru kvennastörf
Við hvetjum félagsmenn og aðra til að fjölmenna á fróðlegan hádegisverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars 2017 kl. 11.45-13.00.
Þátttakendur:
– Auður Magnúsdóttir, formaður Samtaka kvenna í vísindum
– Ágústa Sveinsdóttir, fulltrúi átaksins #kvennastarf
– Birna Björnsdóttir, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður
– Eva Björk Sigurjónsdóttir, fulltrúi Félags kvenna í karllægum iðngreinum
– Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglumaður
– Lára Rúnarsdóttir, formaður Félags kvenna í tónlist
Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona stýrir umræðum.
Matarmikil súpa, nýbakað brauð og kaffi á 2.500 kr.
Að fundinum standa: Alþýðusamband Íslands – ASÍ, Bandalag háskólamanna – BHM, BSRB, Jafnréttisstofa, KÍ Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja – SSF.