Fréttir
KVENNAÁR 2025
Á vel heppnuðu kvöldi í Bíó Paradís sl. fimmtudagskvöld afhenti framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 sameiginlegar kröfur gagnvart stjórnvöldum. Um kröfurnar má lesa nánar hér: https://kvennaar.is En hvers vegna kvennaár er spurt á vefsíðu nefndarinnar, kvennaar.is. Þar segir m.a: „Það eru liðin…
KVENNAVERKFALL – HVAÐ SVO?
Næstkomandi fimmtudag er blásið til viðburðar í Bíó Paradís. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu um viðburðinn: “Þann 24. október næstkomandi standa 34 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir viðburði í Bíó Paradís kl. 18:30, þar…
ERT ÞÚ BÚIN AÐ SVARA KALLINU?
Nú þegar „Bleikur október“ er langt kominn er ekki úr vegi að hvetja allar okkar konur í SSF til að sinna kallinu þegar boðsbréf berst um að bóka tíma í skimun fyrir krabbameini. Borið hefur á umræðu í fjölmiðlum undanfarið þess…
Launaþróun á fjármálamarkaði
Nú hefur Hagstofa Íslands birt niðurbrotnar launavísitölur fyrir fyrri hluta ársins 2024. Sé litið á núverandi samningstímaabil hefur launahækkun í fjármálageiranum frá áramótum fram til júní verið 4,6%. Samningsbundin hækkun í byrjun maí var 3,25% þannig að það lítur út…
EKKI GLEYMA VINNUTÍMASTYTTINGUNNI!
Nú er veturinn að ganga í garð sem þýðir að nú getum við nýtt okkur vinnutímastyttinguna næstu 9 mánuði. Það er því ekki úr vegi að rifja upp reglurnar sem snúa að henni fyrir félagsmenn SSF. Hver er meginreglan? Vinnutímastyttingin…
VERÐLAGSFORSENDUR NÚGILDANDI KJARASAMNINGS
Frá og með ágústmánuði 2024 fer fyrsta og eitt helsta forsenduákvæði núgildandi kjarasamnings að tikka. Þetta forsenduákvæði kveður á um að ársverðbólga í ágúst 2025 mælist ekki meiri en 4,95%. Reyndar er hliðarskilyrði að ef verðbólga á 6 mánaða tímabili…
FRJÁLS SÆTASKIPAN EÐA EKKI?
Frjáls sætaskipan tíðkast töluvert innan fjármálafyrirtækja hér á landi. Meiningar um þetta fyrirkomulag hafa verið skiptar og sama staða er uppi hjá frændum okkar Dönum þar sem þessi skipan hefur verið rannsökuð meira en hér á landi. Að mati sérfræðingsins…
ÞAÐ ÞARF SAMSTARF TIL AÐ BRJÓTA NIÐUR ÆGIVALD SA
Töluverð umræða hefur verið um grein forsvarsmanna Verkfræðingafélagsins á visir.is frá því í síðustu viku. Verkfræðingar, félög innan BHM, hjúkrunarfræðingar og læknar eru nú í sömu stöðu og SSF var í vor. Allir eru að ganga á sama vegginn. Samninganefnd…
Umfang heimavinnu getur skipt máli
Sveigjanleiki skiptir miklu máli til að manni líði vel í vinnunni, en það má líka sjá neikvæða hlið á málunum, sýnir ítarleg könnun systursamtaka okkar í Danmörku um líðan fólks í vinnunni. Þú sparar ferðatímann í vinnuna, getur þvegið þvottinn…
BÚIÐ AÐ OPNA SKRIFSTOFU SSF
Kæru félagsmenn, Nú er búið að opna skrifstofuna eftir sumarlokun samkvæmt auglýstum opnunartíma. Lífið er farið að ganga sinn vanagang, styttist í að skólar hefjist hjá ungviðinu og félagsmenn að tínast inn til vinnu. Við erum að hamast við að…