Fréttir
FRAMBOÐ TIL STJÓRNAR SSF
Kosið verður til stjórnar SSF á þingi samtakanna dagana 20.-21. mars 2025. Allir fullgildir félagsmenn í SSF geta gefið kost á sér. Atkvæðisrétt hafa kjörnir þingfulltrúar aðildarfélaganna. Kosið er til þriggja ára. Í 26. grein samþykkta SSF segir: „Stjórnina skipa…
49. ÞING SSF 20.-21. MARS 2025
49. þing SSF verður haldið á Selfossi dagana 20.-21. mars 2025 á 90 ára afmælisári félagsins. Þingið er haldið á 3ja ára fresti og hafa síðustu þing verið haldin á Hótel Selfossi. Þingið er æðsta ákvörðunarvald samtakanna, en þar er…
HÆKKUN FÆÐINGARORLOFSGREIÐSLNA FRÁ ÁRAMÓTUM
Þá er nýtt ár gengið í garð og hjólin hægt og rólega farin að snúast í atvinnulífunu. Svo sem sjá mátti og heyra í fréttum í gær voru kynntar ýmsar breytingar m.a. á skattkerfinu, svo sem hækkun persónuafsláttar og breyting…
BRÁÐUM KOMA BLESSUÐ JÓLIN
Stjórn og starfsmenn SSF óska félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Við þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að vinna með ykkur á nýju ári. Njótið samverunnar með ykkar bestu…
STYRKTARSJÓÐUR SSF OG ÍÞRÓTTASTYRKUR FYRIR ALLA
Styrktarsjóður SSF og íþróttastyrkur greiddur af fjármálafyrirtæki Greiðsla fjármálafyrirtækja inn í Styrktarsjóð SSF er 0,7% af launum á mánuði. Iðgjald til sjúkrasjóða lang flestra annarra stéttarfélaga er 1% af launum (í grunninn byggt á 7. grein laga nr. 19/1979). Ástæðan fyrir…
TRÚNAÐARMENN LÆRA RÆÐULIST
Á dögunum hélt SSF námskeið fyrir trúnaðarmenn sem hafa klárað trúnaðarmannanámskeið l-ll. Námskeiðið fól í sér kennslu í að koma fram og halda ræður. Það er gott fyrir hvern sem er, og ekki síst trúnaðarmenn, að þjálfa sig í þeirri…
HEILDARKJARASAMNINGURINN KOMINN Á HEIMASÍÐUNA
Vekjum athygli félagsmanna á því að nú er kominn inn á heimasíðu SSF endanleg útgáfa heildarkjarasamnings SSF og SA. Hann má finna hér: https://www.ssf.is/wp-content/uploads/2024/12/Kjarasamningur-SSF-og-SA-2024-2028-1.pdf Ýmsir kjaratengdir liðir hækka samsvarandi þeim % hækkunum sem um var samið. Dæmi um það er…
Tölur úr uppgjörum bankanna – miklar greiðslur til samfélagsins
Ársfjórðungsleg uppgjör viðskiptabankanna vekja jafnan mikla athygli og niðurstöðurnar lenda jafnan milli tannanna á fólki, sérstaklega stjórnmálamönnum, og oft eru hinar ýmsu stærðir túlkaðar á óhefðbundinn hátt. Fókusinn er oftar en ekki settur á hagnað bankanna sem óneitanlega er mikill…
HÆTTAN VIÐ AÐ FARA Í FÆÐINGARORLOF
Á síðustu árum hafa komið til SSF óþarflega mörg mál varðandi konur sem lenda í ýmsum skakkaföllum á vinnustað þegar þær koma til baka úr fæðingarorlofi. Mál af þessum toga eru allt of mörg. Breytingarnar á umhverfi starfsfólks í fjármálageiranum…
MÍNAR SÍÐUR RÉTTAR?
Undanfarið hefur töluvert borið á því að upplýsingar inni á „mínum síðum“ eru ófullnægjandi og greiðslur styrkja farið á villu vegna þess. Það er nefnilega svo að ef ekki er skráð netfang eða símanúmer þá getum við ekki haft samband…