Fréttir
STYRKTARSJÓÐUR SSF OG ÍÞRÓTTASTYRKUR FYRIR ALLA
Styrktarsjóður SSF og íþróttastyrkur greiddur af fjármálafyrirtæki Greiðsla fjármálafyrirtækja inn í Styrktarsjóð SSF er 0,7% af launum á mánuði. Iðgjald til sjúkrasjóða lang flestra annarra stéttarfélaga er 1% af launum (í grunninn byggt á 7. grein laga nr. 19/1979). Ástæðan fyrir…
TRÚNAÐARMENN LÆRA RÆÐULIST
Á dögunum hélt SSF námskeið fyrir trúnaðarmenn sem hafa klárað trúnaðarmannanámskeið l-ll. Námskeiðið fól í sér kennslu í að koma fram og halda ræður. Það er gott fyrir hvern sem er, og ekki síst trúnaðarmenn, að þjálfa sig í þeirri…
HEILDARKJARASAMNINGURINN KOMINN Á HEIMASÍÐUNA
Vekjum athygli félagsmanna á því að nú er kominn inn á heimasíðu SSF endanleg útgáfa heildarkjarasamnings SSF og SA. Hann má finna hér: https://www.ssf.is/wp-content/uploads/2024/12/Kjarasamningur-SSF-og-SA-2024-2028-1.pdf Ýmsir kjaratengdir liðir hækka samsvarandi þeim % hækkunum sem um var samið. Dæmi um það er…
Tölur úr uppgjörum bankanna – miklar greiðslur til samfélagsins
Ársfjórðungsleg uppgjör viðskiptabankanna vekja jafnan mikla athygli og niðurstöðurnar lenda jafnan milli tannanna á fólki, sérstaklega stjórnmálamönnum, og oft eru hinar ýmsu stærðir túlkaðar á óhefðbundinn hátt. Fókusinn er oftar en ekki settur á hagnað bankanna sem óneitanlega er mikill…
HÆTTAN VIÐ AÐ FARA Í FÆÐINGARORLOF
Á síðustu árum hafa komið til SSF óþarflega mörg mál varðandi konur sem lenda í ýmsum skakkaföllum á vinnustað þegar þær koma til baka úr fæðingarorlofi. Mál af þessum toga eru allt of mörg. Breytingarnar á umhverfi starfsfólks í fjármálageiranum…
MÍNAR SÍÐUR RÉTTAR?
Undanfarið hefur töluvert borið á því að upplýsingar inni á „mínum síðum“ eru ófullnægjandi og greiðslur styrkja farið á villu vegna þess. Það er nefnilega svo að ef ekki er skráð netfang eða símanúmer þá getum við ekki haft samband…
KVENNAÁR 2025
Á vel heppnuðu kvöldi í Bíó Paradís sl. fimmtudagskvöld afhenti framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 sameiginlegar kröfur gagnvart stjórnvöldum. Um kröfurnar má lesa nánar hér: https://kvennaar.is En hvers vegna kvennaár er spurt á vefsíðu nefndarinnar, kvennaar.is. Þar segir m.a: „Það eru liðin…
KVENNAVERKFALL – HVAÐ SVO?
Næstkomandi fimmtudag er blásið til viðburðar í Bíó Paradís. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu um viðburðinn: “Þann 24. október næstkomandi standa 34 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir viðburði í Bíó Paradís kl. 18:30, þar…
ERT ÞÚ BÚIN AÐ SVARA KALLINU?
Nú þegar „Bleikur október“ er langt kominn er ekki úr vegi að hvetja allar okkar konur í SSF til að sinna kallinu þegar boðsbréf berst um að bóka tíma í skimun fyrir krabbameini. Borið hefur á umræðu í fjölmiðlum undanfarið þess…
Launaþróun á fjármálamarkaði
Nú hefur Hagstofa Íslands birt niðurbrotnar launavísitölur fyrir fyrri hluta ársins 2024. Sé litið á núverandi samningstímaabil hefur launahækkun í fjármálageiranum frá áramótum fram til júní verið 4,6%. Samningsbundin hækkun í byrjun maí var 3,25% þannig að það lítur út…